föstudagur, 22. apríl 2011

Sektarsamningurinn

Nú er búið að setja hérna á síðuna inn sektarsamninginn og lista yfir alla leikmenn liðsins (er staðsett hérna vinstra megin á síðunni undir sektarsjóður).

Hér munuð þið geta skoðað hvort þið skuldið í sektarsjóðinn og hversu mikið þá.

Gústi mun vera gjaldkeri og halda utan um þetta og allur peningurinn rennur í skemmtanir eða lokahóf hjá Markaregni eins og Ingvar og Siggi nefndu.

Kv. Villi heimasíðu gúrú

Engin ummæli:

Eldri fréttir